Þetta helst

Framtíð Írans í ljósi fjölmennra mótmæla

Í dag beinum við sjónum okkar mótmælunum í Íran sem ekkert lát virðist vera á. Rætt er við Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum og ritstjóra Vísbendingar, og Kjartan Orra Þórsson, sérfræðing í málefnum Írans.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,