Þetta helst

Stofnandi Livio boðar samkeppni um tæknifrjóvganir

Ingunn Jónsdóttir kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir var meðal stofnenda einu frjósemisstöðvarinnar sem starfrækt er hér á landi. Hún fór þaðan ósátt fyrir nokkrum árum og boðar opnun nýrrar frjósemisstöðvar. Þá verður samkeppni um slíka þjónustu í fyrsta sinn á Íslandi. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana um tæknifrjóvganir, siðferðisleg álitamál og skort á regluverki um starfsemi frjósemisstöðva.

Frumflutt

22. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,