Þetta helst

Bronsmunir frá Benín snúa heim

Fyrir 125 árum lögðu breskir nýlenduhermenn í rúst höfuðborg afrísks konungsríkis, Benín, þar sem er Nígería. Þeir myrtu fjölda manns og höfðu á brott með sér þúsundir listmuna úr bronsi sem síðan dreifðust um Evrópu. Æ síðan hafa afkomendur þeirra sem verkin sköpuðu á sínum tíma reynt þau aftur heim. undanförnu hafa allnokkur söfn í Evrópu lýst því yfir þau hyggist skila stolnum bronsmunum til Nígeríu, en safnið sem á stærst safn Benín-bronsmuna, British Museum, hefur lítið vilja tjá sig um málið. Þetta helst fjallar um Benín, umdeilda listmuni og arfleifð nýlendutímans á söfnum Evrópu.

Frumflutt

5. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,