Þetta helst

Fjölmiðlastormurinn um Auðun Georg

Í þætti dagsins fjöllum við um hvernig það er verða opinberlega niðurlægður, vera aðhlátursefni í fjölmiðlum eða bara lenda í hakkavélinni.

sem stendur einn í miðjum fjölmiðlastormi, gleymir því seint. Viðmælandi okkar heitir Auðun Georg Ólafsson, sem hefur ekki þorað segja nafnið sitt upphátt í 18 ár. Slík var skömm hans yfir fárinu sem hann lenti í eftir hafa sótt um starf fréttastjóra hjá ríkisútvarpinu. Þóra Tómasdóttir ræddi Auðun Georg.

Frumflutt

23. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,