Þetta helst

Eldgosin heima: Grindavík og Eyjar II

Síðari þáttur Þetta helst um það sem Vestmannaeyingar og Grindvíkingar eiga sameiginlegt eftir hamfarirnar í bakgörðunum þeirra. Sömuleiðis það sem er ólíkt. Stuðst er við fréttir, viðtöl, heimildarmynd og ritgerð um afleiðingar gosanna tveggja.

Frumflutt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,