Karpið endalausa um sjókvíaeldið
Hagsmunaðilar í laxveiði á Íslandi gagnrýna nýtt frumvarp atvinnuvegaráðherra um lagareldi á þeim forsendum að verið sé að draga tennurnar úr sambærilegu frumvarpi sem lagt var fram…

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.