Gagnrýni á frelsissviptingu barna í frumvarpi um brottfararstöð
Nýtt frumvarp dómsmálaráðherra, Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, um brottfararstöð er umdeilt. Sérstaklega áhrif þessa úrræðis á börn.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.