Fatafjallið sem safnast upp á Íslandi
Við heimsækju, fataflokkun Rauða krossins og ræðu við Guðbjörgu Rut Pálmadóttur. Hún er teymisstjóri í fataverkefnum og hefur staðið við færibandið og flokkað föt í tólf ár. Þorbjörg…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.