Þetta helst

Orðalag eins „og/eða annar ófyrirséður kostnaður“ á ekki heima í lánaskilmálum

EFTA-dómstóllinn gaf álit á dögunum um skilmálar lána sem bera breytilega vexti séu ekki nægilega skýrir. Álitið snýr annars vegar máli Neytendastofu gegn Íslandsbanka og hins vegar máli Neytendasamtakanna gegn Íslandsbanka og Landsbankanum. Í öllum tilvikum snúast málin um það hvort skilmálar lána, bæði neytendalána og fasteignalána, séu nægilega skýrir.

Neytandinn hringir ekki bankann og segist vilja lækka vextina, en bankinn getur ákveðið hækka þá. Og þá skiptir öllu máli það ljóst við hvaða aðstæður breyta - og neytandi geti sannreynt breytingarnar eigi sér stoð í upphaflegum skilmálum lánsins.

Vextir af fasteignalánum eru líklega breyta í heimilisbókhaldinu sem hefur hvað mest áhrif á rekstur heimilisins. taka lán með breytilegum vöxtum þýðir meiri sveiflur, minna öryggi. Ef vextir breytast, þá þýðir það oftast hækkun, þá aukast útgjöld heimilisins og minna verður eftir fyrir allt hitt. Neytandi á geta séð fyrir við hvaða aðstæður vextir breytast, enda er eðli lána með breytilegum vöxtum slíkt lánveitandinn er einráður um breytingarnar.

Álit EFTA-dómstólsins fjallar miklu leyti um orðnotkun. Þess vegna skiptir máli hvernig skilmálar eru orðaðir. EFTA dómstóllinn er mjög skýr í sinni niðurstöðu. Neytandi þarf allar upplýsingar fyrirfram. Banki má, samkvæmt dómstólnum, ekki leyfa sér orðalag eins og “meðal annars” eða “og/eða” eða setja “og svo framvegis” í lok upptalningar. Þetta telur dómstóllinn einfaldlega ekki nógu skýrt. Upptalning á því við hvaða tilefni, hvenær og af hvaða ástæðum nákvæmlega banki muni breyta vöxtum á láni með breytilegum vöxtum á vera tæmandi, ekki opin.

Skilmálar eins og þeir sem deilt er um í málunum verða teljast óréttmætir ef þeir valda umtalsverðu ójafnvægi réttinda og skyldna milli samningsaðila samkvæmt samningnum, neytanda til tjóns, segir í álitinu.

Íslenskir dómstólar eiga eftir dæma í málunum, en dæmi þeir í samræmi við álit EFTA-dómstólsins gera ráð fyrir bankarnir þurfi endurgreiða neytendum tugi milljarða króna.

Eyrún Magnúsdóttir ræðir við Matthildi Sveinsdóttur yfirlögfræðing Neytendastofu í þættinum. Þá er vitnað í viðtöl við Breka Karlsson formann Neytendasamtakanna og Ingva Hrafn Óskarsson lögmann sem birt voru í Mannlega þættinum á Rás 1 í síðustu viku.

Frumflutt

18. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,