Þetta helst

Reykjavíkurflugvöllur festur í sessi í samgönguáætlun

Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, kynnti í gær samgönguáætlun til ársins 2040. Þar kenndi ýmissa grasa eins og ítarlega hefur verið fjallað um en hér í dag beinum við sjónum okkar Reykjavíkurflugvelli - sem á samkvæmt kynningunni festa í sessi. Lagt er til byggja nýja flugstöð, taka í notkun fjarturn fyrir flugumferðarstýringu og ráðast í endurbætur á aðflugsljósum.

Viðmælendur:

Margrét Manda Jónsdóttir, stjórnarmaður í Hljóðmörkum

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður og formaður Hjartans í Vatnsmýri

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,