Þetta helst

Íslenska leiðin að konungsríki I

Hlutverk forseta Íslands er miklu leiti það sama og hlutverk ríkjandi konunga eða drottninga í öðrum þingræðisríkjum. Íslenska leiðin var farin hér við stofnun lýðveldisins 1944, þegar hlutverk forsetans var skilgreint í stjórnarskránni og hefur það, eins og annað í því ágæta riti, ekki breyst síðan. En túlkun stjórnarskrárinnar er oft alls konar og hefur því hlutverk Bessastaðabóndans- eða freyjunnar, breyst mikið með tímanum. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ragnheiði Kristjánsdóttur sagnfræðiprófessor í þessum fyrri þætti af tveimur um embætti forseta Íslands.

Frumflutt

10. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,