Þetta helst

Valdatafl, vantraust og vesen

Nýja árið byrjar ekki vel fyrir ríkisstjórnina. Umboðsmaður Alþingis lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum birta álit sitt um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem beðið hafði verið eftir með nokkurri eftirvæntingu. minnsta kosti hjá einhverjum, til dæmis forsvarsmönnum Hvals HF. Þeir ætla í mál. Niðurstaða umboðsmanns er Svandís hafi ekki fylgt meðalhófsreglu með ákvörðun sinni og skort lagaheimild til gera það sem hún gerði. Sunna Valgerðardóttir skoðar stöðuna í pólitíkinni eftir álit umboðsmanns Alþingis.

Frumflutt

8. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,