Þetta helst

Hvað er málið með Puff Daddy?

Bandaríski tónlistarmaðurinn Puff Daddy birtist í nýju ljósi í heimspressunni. Nýlega endurkoma hans inn í tónlistarheiminn hefur hrundið af stað fjölda ásakana og kæra á hendur honum fyrir alvarlega glæpi. Málin urðu kveikja umfangsmikilli rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar á einkalífi Puff Daddy. Hann er sakaður um mansal, nauðganir, frelsisviptingar og kynferðisbrot auk brota á fíkniefnalögum og vopnalögum. Árni Matthíasson tónlistarspekúlant og Robbi Cronic segja Þóru Tómasdóttur frá lífi Puff Daddy.

Frumflutt

2. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,