Þetta helst

Kornið sem fyllti mæli garðyrkjubænda

Garðyrkjubændur í áfalli, er fyrirsögn fréttar í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Á meðan kornræktendur og riðurannsakendur meiri pening, skerðast framlög til garðyrkjunnar. Sunna Valgerðardóttir skellir sér í landbúnaðargallann í þætti dagsins og skoðar blóm, peninga, grænmeti, kindur og korn.

Frumflutt

22. sept. 2023

Aðgengilegt til

21. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,