Þetta helst

Glataða liðið sem komst í Meistaradeildina

Í dag förum við til Þýskalands, út í skóglendi Berlínarborgar, þar sem knattspyrnuliðið Union Berlín hefur aðsetur.

Þú þarft ekki vera sérfræðingur í íþróttinni til hrífast af þessari sögu. Þú þarft ekki einu sinni hafa áhuga á fótbolta.

Við ætlum heyra sögu af frekar glötuðu liði sem ekki alls fyrir löngu strögglaði í fjórðu deild þýska boltans en tekur þátt í toppbaráttu í Bundesligunni og er komið alla leið í Meistaradeildina. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður segir okkur frá Union Berlin.

Frumflutt

25. sept. 2023

Aðgengilegt til

24. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,