Þetta helst

Fróði rannsakar forvitni simpansa

Í þætti dagsins af Þetta helst förum við til Úganda, á litla eyju í Viktoríuvatni þar sem hinn ungi en ástríðufulli vísindamaður Fróði Guðmundur Jónsson dvelur ásamt 50 simpönsum. Aparnir eiga það sameiginlegt hafa verið bjargað úr erfiðum aðstæðum og dvelja á svokölluðu verndarsvæði.

Fróði hefur ferðast alla þessa leið til þess rannsaka mikilvæga en vanmetna eiginleika í fari apanna. Forvitni og spunahegðun.

Frumflutt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

19. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,