Þetta helst

Eldarnir í iðrum jarðar

Hamfarirnar á Hawaii koma ekki upp úr síkvikri jörðinni þar, heldur með vindinum. Eldstormarnir hafa tekið minnsta kosti 100 mannslíf og tala látinna hækkar stöðugt. Þau búast við finna um það bil 10 til 20 lík á dag næstu daga. Þetta eru nýjustu fregnir frá eldfjallaeyjunum í Kyrrahafinu og ekki eru þær góðar. Í þætti dagsins er litið nær, inn á við og ofan í jörðina, á okkar eigin eldfjallaeyju. Sunna Valgerðardóttir sér um þáttinn.

Frumflutt

15. ágúst 2023

Aðgengilegt til

14. ágúst 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,