Hvernig skipuleggur maður kosningar á sex vikum? Landskjörstjórn brettir upp ermar!
Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar var stödd í Kringlunni þegar Bjarni Benediktsson sleit ríkisstjórnarsamstarfinu í beinni útsendingu í gær. Við þær aðstæður…