Þetta helst

Rofið vegna þungunarofs

Dómstóll í New Orleans í Bandaríkjunum hefur úrskurðað það þurfi takmarka aðgengi lyfi sem veldur þungunarrofi. Samkvæmt úrskurðinum geta konurnar í ríkinu ekki fengið lyfið heimsent eins og áður, það verður bannað, og þurfa útgefinn lyfseðil fyrir því í gegnum síma. Bannið mun ekki taka gildi fyrr en yfirferð hæstaréttar lokinni. Þetta var í fréttum í morgun. Og auðvitað á málið sér lengri sögu, miklu miklu lengri sögu. Þungunarrof hafa áratugum saman verið eitt stærsta deilumál bandarísku þjóðarinnar. Sunna Valgerðardóttir rifjar í dag upp aðdraganda þungunarrofsbannsins í Bandaríkjunum, Roe gegn Wade, og hver staðan er núna á þessu lyfi, mifepristone, sem er fylla dagskrár dómstóla.

Frumflutt

17. ágúst 2023

Aðgengilegt til

16. ágúst 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,