Þetta helst

Snorri og Internetheimur Zuckerbergs

Snorri Rafn Hallsson fjallaði í nóvember um internetheiminn META, sem Mark Zuckerberg, lagði höfuðáherslu á í allri sinni þróun. The Metaverse. Þar mun fólk ekki einungis geta leikið sér og varið stundum með vinum og fjölskyldum heldur einnig lagt stund á vinnu og viðskipti. En það gengur ekkert rosalega vel hjá Zuckerberg. Verðgildi META hefur fallið um 700 milljarða dollara frá upphafi þessa árs. 230 milljarðar hurfu á einu bretti í febrúar, mesta verðgildislækkun fyrirtækis á einum degi í sögu Bandaríkjanna. Það hafa nefninlega ekki allir sömu sýn á Metaverse og Zuckerberg og hans fólk, enda hafa hlutabréfin fallið um ríflega 70 prósent á árinu.

Frumflutt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

28. ágúst 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,