Þetta helst

Haustlitirnir eru ekki bara fyrir augað

Það er komið haust. Við drögum fram kápur, úlpur, vettlinga og hærri skó, skiptum um lit eins og náttúran. Plönturnar færa næringuna niður í rætur og fella fagurlituð laufin til geta tekist á við vorið, sem kemur alltaf eftir kuldann og myrkrið sem bíður okkar. Skófræðingar segja á Íslandi æskilegt haustlitirnir séu komnir á plönturnar í kring um 1. október, það þýðir þær séu heilbrigðar og þeim líði vel. Sunna Valgerðardóttir endurskoðar haustlitina í þætti dagsins.

Frumflutt

28. sept. 2023

Aðgengilegt til

27. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,