Þetta helst

Snorri og rafmyntirnar

Snorri Rafn Hallsson dýfir sér ofan í rafmyntaflóðið í þætti dagsins og skoðar mögulega framtíð þessa nýju gjaldmiðla. Bitcoin hafði í nóvember fallið um 75% í verði á einu ári og næst stærsta rafmyntakauphöllin, FTX, fór nýverið á hausinn.

Frumflutt

7. sept. 2023

Aðgengilegt til

6. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,