Þetta helst

Lokaferðalag keisaramörgæsanna

Óttast er allt tíu þúsund keisaramörgæsaungar hafi drukknað í sjónum við Suðurskautslandið seint á síðasta ári. Þetta sést á gervihnattamyndum breskra vísindamanna. Loftslagsbreytingar hafa þynnt hafísinn svo mikið hann ber þær ekki lengur og benda rannsóknir til þess tegundinni eigi eftir fækka um 90 prósent fyrir næstu aldamót. Sunna Valgerðardóttir skoðar í þætti dagsins þessa merkilegu fuglategund sem gæti brátt verið ganga sína síðustu göngu yfir ísinn. Aukaefni: Spegillinn, Happy Feet, March of the Penguins og The Guardian.

Frumflutt

25. ágúst 2023

Aðgengilegt til

24. ágúst 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,