Þetta helst

Ragnhildur og óáfenga áfengið

Sífellt meira úrval er af óáfengum drykkjum, óáfengum bjór, óáfengu víni - tevíni hverskonar. Og þetta er vinsælt. En hvernig er með áfengisneyslu? Hefur hún minnkað eitthvað eða jafnvel aukist? Ragnhildur Thorlacius talar við Tómas Kristjánsson veitingamann í þessum síðasta Helst-þætti sinnar kynslóðar. Þátturinn var áður á dagskrá í janúar.

Frumflutt

8. sept. 2023

Aðgengilegt til

7. sept. 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,