Þetta helst

Malandi útúrkíttuð kvikindi í börnáti

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, opinber frídagur, með kandíflosi, gasblöðrum, tónleikum og fjallkonum. En það er töluvert stór hópur fólks hér sem finnst það allt saman fullkomið aukaatriði. Fyrir þann hóp eru kraftpúst, túrbóinnspýtingar, spoilerar, kítti, börnát, hávaðalimbó það sem þessi helgi snýst um. Sunna Valgerðardóttir fjallar um þjóðhátíð bílaáhugafólks: Bíladaga á Akureyri.

Frumflutt

16. júní 2023

Aðgengilegt til

15. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,