Þetta helst

Mife, Miso og mannréttindi

Á síðustu mánuðum hafa fallið tveir dómar í Evrópu tengdir þungunarrofslyfjunum Mifepristone og Misoprostol. Aðgerðasinninn Justyna Wydrzy?ska var í Póllandi dæmd fyrir útvega konu lyfin eftir krókaleiðum því ekki var hægt nálgast þau með löglegum hætti og sorglegt mál í Bretlandi hefur orðið til þess baráttufólk og þingmenn krefjast þess þungunarrofslöggjöfin þar í landi verði endurskoðuð. Aðgengi öruggu þungunarrofi mannréttindi.

Snorri Rafn Hallsson fjallar um þessi tvö mál og ræðir við Kolbrúnu Pálsdóttur, yfirlækni á kvensjúkdómadeild Landspítala.

Frumflutt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

18. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,