Þetta helst

Eldheitur eldhúsdagur

Dagskrárliðurinn Almennar stjórnmálaumræður fóru fram á Alþingi í gær. Þetta er betur þekkt sem Eldhúsdagsumræður - þar sem þingmenn allra flokka skiptast á ýmist stappa stáli í kjósendur eða drulla yfir núverandi meirihluta. Sextán þingmenn, þar af einn ráðherra, héldu ræður þar sem þau gerðu upp þingveturinn með sínu nefi. Þau töluðu ýmist í átta eða fimm mínútur. Einni þótti svipa til Veru Illugadóttur, önnur vitnaði í Nýdönsk. Sunna Valgerðardóttir leit í eldhúsið á Alþingi.

Frumflutt

8. júní 2023

Aðgengilegt til

7. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,