Þetta helst

Dill, Óx og Moss - Eitt atkvæði fyrir hverja Michelinstjörnu

Michelinstaðirnir á Íslandi eru orðnir þrír. Fyrir nokkrum árum áttum við ýmist bara einn eða engan, það fór allt eftir því hvort Dill næði halda sinni stjörnu milli ára. Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu er nýjasta viðbótin. Hann fékk sína stjörnu á mánudagskvöld við hátíðlega athöfn í Finnlandi. Sunna Valgerðardóttir skoðaði Michelin-staðina á landinu, hvað þeir eiga sameiginlegt og hvers vegna franskur dekkjaframleiðandi byrjaði allt í einu segja fólki borða góðan mat.

Frumflutt

14. júní 2023

Aðgengilegt til

13. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,