Þetta helst

Örlög og ævintýri hinna hvalanna

Hvalir, hvalveiðar, kvaldir hvalir og Hvalur hf í hvalfirðir. Við íslendingar erum með hvali á heilanum þessa dagana og full ástæða til.

En það eru ekki bara langreyðir og hrefnur sem hafa vakið athygli því borið hefur til tíðinda hjá mjaldraþrenningunni sem hreif þjóðina árið 2019, Litlu-Grá og Litlu-Hvíti, mjaldrasystrunum í Vestmannaeyjum og svo honum Hvaldimir sem skaut upp kollinum við Noreg og var um stund grunaður um vera rússneskur njósnari. Aðlögun mjaldrasystranna í Klettsvík gengur enn erfiðlega og Hvaldimir hefur yfirgefið Noregsstrendur.

Snorri Rafn Hallsson rifjar upp þátt Veru Illugadóttur um mjaldrana og færir nýjustu fregnir af þeim.

Frumflutt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

1. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,