Þetta helst

Ráðherrarnir í ríkisstjórninni (e)

Forseti Alþingis tilkynnti á mánudag starfsáætlun þessa þings verði felld úr gildi frá og með deginum í dag. Ekkert sérstakt við það svo sem, þingið er bara fara í sumarfrí. Eldhúsdagsumræðurnar eru framundan, það verður poppað á heimilum landsins og tvítað sem aldrei fyrr. minnsta kosti einhversstaðar. Þetta kjörtímabil er hálfnað, ríkisstjórnin okkar hefur setið samfleytt í eitt og hálft kjörtímabil. Þessi ríkisstjórn kynnti loks aðgerðir í vikunni til reyna sporna við verðbólgunni, sem fólu meðal annars í sér þau ekki eins miklar launahækkanir. Þetta eru Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn sem stjórna. Þau tóku við völdum af sjálfum sér í nóvember 2021 og gerðu smávegis breytingar á fyrra ráðherraliði. Sunna Valgerðardóttir dustar í dag rykið af eldri þætti Þetta helst um ráðherrana í ríkisstjórninni.

Frumflutt

7. júní 2023

Aðgengilegt til

6. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,