Þetta helst

Íslendingar á sakamannabekk: Bankastræti Club, hryðjuverk og Gylfi Sig

Við höfum fjallað um margt í Þetta helst undanfarið ár, innlent og erlent, létt og þungt. Pólitík, atvinnumál, náttúru, vísindi, tækni og stundum fjöllum við líka um það sem trónir yfirleitt efst í vinsældum á hlaðvarpslistum: glæpi. Það hafa nokkuð mörg risamál þar sem Íslendingar spila aðalhlutverkið ratað í fréttirnar síðasta árið en málin eiga auðvitað eftir taka allskonar stefnur eftir þættirnir fara í loftið. Sunna Valgerðardóttir tekur í þætti dagsins fyrir þrjú glæpamál sem hafa heldur betur þróast: Gengjastríðið á Bankastræti Club, Hryðjuverkamálið íslenska og mál fótboltamannsins ónefnda, Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

27. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,