Þetta helst

Helguvík, heimurinn og heimakærir kettir

Þetta er síðasti þátturinn í uppfærsluvikunni, þar sem eldri fréttamál hafa verið tekin fyrir og uppfærð samkvæmt nýjustu tíðindum. Sunna Valgerðardóttir byrjar suður með sjó og endar á norðausturlandi, með viðkomu í himinhvolfinu og heiminum öllum. Þetta helst snýr svo aftur eftir nokkrar vikur af sumarfríi.

Frumflutt

30. júní 2023

Aðgengilegt til

29. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,