Þetta helst

Faraldur fuglaflensu í gegn um tíðina

Skæð fuglaflensa greindist í stokkönd í Garðabæ fyrr í mánuðinum og hætta á smiti frá villtum fuglum yfir í alifugla hérlendis er talin töluverð. Þetta er fyrsta staðfesta tilfelli þessa alvarlega sjúkdóms, H5N1 fuglaflensunni, á Íslandi á þessu ári. Sunna Valgerðardóttir skýrir þennan alvarlega sjúkdóm í þætti dagsins, með hjálp MAST, Háskólans, Krakkafrétta, Spaugastofunnar, Skaupsins og Bland.is.

Frumflutt

23. maí 2023

Aðgengilegt til

22. maí 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,