Þetta helst

Höfundarréttardeilur hjartaknúsarans Ed Sheeran

Photograph, Shape of You og Thinking Out Loud. Hvað eiga þessi lög sameiginlegt fyrir utan það vera á meðal stærstu smella enska söngvaskáldsins og súperstjörnunnar Ed Sheeran? Jú, einhverjir vilja meina hann hafi alls ekki samið þessi lög heldur stolið þeim.

Þegar aðeins vika er í plata Sheeran, -, komi út og stórt og mikið tónleikaferðalag um Norður-Ameríku er við það hefjast er Sheeran fastur í dómssal í New York til verja heiður sinn. Ballaða Sheerans, Thinking Out Loud, þykir of lík lagi Marvin Gaye, Let?s Get It On.

Tónlistariðnaðurinn fylgist grannt með gangi mála enda hefur atvikum sem þessum farið fjölgandi síðastliðinn áratug og spurningar vaknað um hversu mikið, eða lítið, af verkum dægurlagahöfunda höfundarréttur verndar.

Í þætti dagsins fjallar Snorri Rafn Hallsson um hjartaknúsarann Ed Sheeran, höfundarréttardeilur og óskýrar línur.

Frumflutt

28. apríl 2023

Aðgengilegt til

27. apríl 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,