Þetta helst

Þurfum við alltaf að vera öll í þessu saman?

Seðlabanka­stjóri segir aðgerðir rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn verðbólgu mik­il­væg skref í rétta átt. Tillögurnar eru allskonar, en bankastjórinn segir þær sem bíti mest og best séu minni launahækkanir. Hann er mikill talsmaður hóflegra launahækkana. Hann sagði í viðtali við Moggann verkalýðshreyfingin væri bara mótmæla sjálfum sér þegar þau standa með skilti á Austurvelli. Þau vilja hærri laun, en það eru launin sem fóðra verðbólgubálið. Við þurfum öll vera í þessu saman. Hann var gagnrýndur fyrir það, eins og gengur. Sunna Valgerðardóttir fjallar um peninga, samstöðu og manninn sem stjórnar Seðlabankanum í þætti dagsins.

Frumflutt

21. júní 2023

Aðgengilegt til

20. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,