Þetta helst

Þau stjórna Evrópu og hittast í Hörpu I

Það er hægt fullyrða leiðtogafundur Evrópuráðsins í Hörpu verður sögulegur. Þetta er minnsta kosti í fyrsta sinn í sögunni sem viðburður af þessari stærðargráðu er haldinn á Íslandi. Það er búist við um þúsund manns til landsins á einu bretti. Það verða lokanir, það er búið græja lögregluna upp, það verða umferðartafir og kannski tölvuárásir. En hvernig verður þessi fundur, af hverju er hann hér og hverjir mæta?

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Odd Þórðarson fréttamann í þessum fyrri þætti af tveimur um leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Hörpu 16. og 17. maí 2023. Þau skoða fólkið sem stjórnar Evrópu, ráðið sem þau sitja í og hverju Reykjavíkurfundurinn á skila.

Frumflutt

15. maí 2023

Aðgengilegt til

14. maí 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,