Kvöldfréttir

? Kvöldfréttir 04. júní 2023

Reynt er til þrautar samningi í kjaradeilu BSRB og sveitarfélaganna í karphúsinu. Formaður BSRB skynjar stuðning frá foreldrum þrátt fyrir staða þeirra oft erfið vegna verkfalla.

Þörf er á markvissum aðgerðum stjórnvalda til fjölga sérgreinalæknum. Formaður Læknafélags Íslands segir of lítið gert á meðan biðlistar lengist.

Margir voru handteknir í Hong Kong í dag þar sem fórnarlambanna á Torgi hins himneska friðar var minnst. Meðal hinna handteknu var leiðtogi stjórnarandstöðunnar.

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í dag.

Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag bikarmeistari í sjötta sinn, í fjórða Evrópulandinu.

Frumflutt

4. júní 2023

Aðgengilegt til

3. júní 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,