Kvöldfréttir

Mokað í kappi við tímann, Biden fljótur á sér, sérsveitarmenn með Sjálfstæðismönnum

Fjölmennur vinnuflokkur vinnur allan sólarhringinn á stórvirkum vinnuvélum við gerð varnargarðanna við Grindavík. Unnið er í kappi við tímann því búist er við eldgosi.

Joe Biden Bandaríkjaforseti virðist hafa verið fljótur á sér þegar hann taldi líklegt vopnahlé næðist á Gaza næsta mánudag. Hvorki Ísraelsmenn Hamas-samtökin telja slíkt mögulegt.

Sérsveitarmenn fylgja ráðherrum og þingmönnum Sjálfstæðisflokksins á hringferð um landið. Áhætta fólks í opinberum störfum var metin eftir glimmeri var kastað á utanríkisráðherra.

Heimild til skrá sig á heilsugæslu, óháð staðsetningu, er ekki hugsuð til þess heilsugæslustöðvar geti opnað útibú víðar. Þetta segir forstjóri sjúkratrygginga.

Örplast fannst í öllum fylgjum kvenna sem rannsakaðar voru í nýrri bandarískri rannsókn.

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér í dag sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar með sigri gegn Serbíu, 2-1, á Kópavogsvelli. Serbar höfðu undirtökin fram á 75. mínútu leiksins.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

26. feb. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,