Kvöldfréttir

Aukin pressa á Ísraelsstjórn, RÚV slítur tengsl við Eurovision, hreyfing á fasteignamarkaði í Reykjanesbæ

Stjórnvöld í Ísrael finna fyrir síauknum þrýstingi innanlands um hætta árásum á Gaza eftir því sem fleiri hermenn falla. Metmannfall varð í þeirra röðum í gær.

RÚV hefur ákveðið slíta á tengsl Söngvakeppninnar og Eurovision vegna gagnrýni á þátttöku Ísraels. Ákveðið verður í samráði við sigurvegara keppninnar hér heima hvort hann tekur þátt í Svíþjóð.

Mikil hreyfing er komin á fasteignamarkaðinn í Reykjanesbæ vegna Grindvíkinga sem leita húsnæði sögn fasteignasala þar.

Engir samningsfletir eru eftir fund Samtaka atvinnulífsins og stóru félaganna innan ASÍ þrátt fyrir fundarhöld undanfarna daga. Talsmenn félaganna segjast ekkert fram frá viðsemjendum sínum í SA. Fundur í dag skilaði litlu.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi leggjast gegn drögum frumvarpi matvælaráðherra um lagareldi. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar umsagnir um eitt og sama málið borist í samráðsgátt.

Afnema ætti regluna um forseti þurfi vera orðinn 35 ára segja fimm þingmenn Framsóknarflokksins og leggja til breytingu á stjórnarskránni.

Frumflutt

23. jan. 2024

Aðgengilegt til

22. jan. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,