Kvöldfréttir

Grindavík rýmd á á ný vegna gass, vinna hafin við varnargarða

Grindavíkurbær var rýmdur í dag vegna hækkaðra gilda brennisteinsdíoxíðs á mælum Veðurstofunnar. Gasmengunin getur verið til marks um kvika liggi mjög grunnt.

Dómsmálaráðherra segir minnst þrjátíu daga taki byggja varnargarða við orkuverið í Svartsengi. Ráðherra veitti Ríkislögreglustjóra heimild í dag til hefja framkvæmdir og eru þær þegar hafnar.

Þingmaður Flokks fólksins gagnrýnir stjórnendur viðskiptabankanna þriggja fyrir skort á samkennd og samfélagslegri ábyrgð. Bankarnir ætla bjóða Grindvíkingum upp á frystingu húsnæðislána en lánin halda þó áfram safna vöxtum og verðbótum.

Frumflutt

14. nóv. 2023

Aðgengilegt til

13. nóv. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,