Kvöldfréttir

8 ár fyrir manndráp, 2023 heitasta árið, músagangur í sundlaug

Karlmaður á fertugsaldri var í dag dæmdur í átta ára fangelsisvist fyrir manndráp á Ólafsfirði.

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir leggja þurfi deilur í ríkisstjórn til hliðar til tryggja ríkið komi yfirstandandi kjaraviðræðum. Efnahagslegur stöðugleiki á Íslandi undir.

Árið 2023 var það heitasta frá því mælingar hófust og á barmi einnar og hálfrar gráðu þröskuldsins.

Stjórnendur Háskólans á Akureyri og á Bifröst segja sameiningu háskólanna geta stóreflt byggðir landsins og rannsóknir.

Fáskrúðsfirðingar eru óánægðir með ástandið á sundlauginni í bænum og óttast henni verði lokað. Formaður bæjarráðs segir engar ákvarðanir hafi verið teknar um framtíð laugarinnar.

Samdráttur í kortaveltu á degi einhleypra nemur tugum prósentustiga á undanförnum árum - en vinsældir svarts föstudags og rafræns mánudags aukast.

Frumflutt

9. jan. 2024

Aðgengilegt til

8. jan. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,