Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 21. apríl 2024

Fjórir menn sem voru handteknir vegna rannsóknar á manndrápsmáli í sumarbústað á Suðurlandi voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun.

Tugir líka hafa fundist í fjöldagröfum í nágrenni sjúkrahúss í Khan Younis. Yfirvöld á Gaza kenna Ísraelsher um hafa pyntað og drepið fólkið. Ísraelsher segist rannsaka málið.

Bæjarstjóri Ölfuss segir sveitarfélagið vel í stakk búið taka á móti Grindvíkingum. Þeir njóta forgangs í íbúðalóðakaupum í nýju hverfi í Þorlákshöfn.

Nýr forsætisráðherra ætlar halda áfram vinnu við stjórnarskrárbreytingar og stefnir á setja fram frumvarp þess efnis, inn í þingið, fyrir árslok.

Frumflutt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

21. apríl 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,