Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 17. júní 2024

Forseti Ísland segir það varpa skugga á störf Alþingis ekki búið taka stjórnarskrána til gagngerrar endurskoðunar.

Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirtæki og þjónusta kunni sjá á bak töluverðum tekjum með brotthvarfi nýsköpunarfyrirtækisins Running tide. Á fyrstu starfsmánuðum varði fyrirtækið um 450 milljónum króna á Skaganum.

Kona sem var viðstödd lýðveldisstofnunina á Þingvöllum fyrir áttatíu árum minnist þess helst hafa brennt sig þegar fólk reyndi orna sér með kaffisopa í rigningu og kulda.

Yfirvöld í Danmörku mælast til þess borgarar búi sig undir erfiðleika af völdum veðurs og ytri ógna með því koma sér upp vistum til þriggja sólarhringa.

Frumflutt

17. júní 2024

Aðgengilegt til

17. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,