Kvöldfréttir

Loftslagsráðstefna, kjaraviðræður, raforkulög og lekandi

13. desember 2023

Ályktun loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um ríki heims færi sig frá notkun jarðefnaeldsneytis er varnarsigur eftir bakslag í upphafi ráðstefnunnar, segir forsætisráðherra.

Það skýrist væntanlega eftir helgi hvort verkalýðshreyfingin gangi samhent til kjaraviðræðna á nýju ári. Fundað er um stöðuna og formaður Starfsgreinasambandsins er vongóður um félög taki höndum saman.

Þriðjungur heimila landsins á í erfiðleikum með endum saman.

Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar segir orkuframleiðslufyrirtækin eigi afhenda raforku inn á almenna markaðinn í samræmi við það sem þau framleiða.

Grindvíkingar rýmri tíma til huga eigum sínum, en ekki er talið óhætt leyfa íbúum gista í bænum í desember.

Sjötíu prósent aukning er á tilfellum lekanda hér á landi á milli ára. Metfjöldi hefur greinst með kynsjúkdóminn á þessu ári eða 270 manns, og meirihlutinn karlar.

Frumflutt

13. des. 2023

Aðgengilegt til

12. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,