Kvöldfréttir

Milljónum rænt úr peningabíl, brú hrynur í Baltimore og Íslendingar í stuði fyrir úrslitaleik gegn Úkraínu

Vel á þriðja tug milljóna króna var stolið úr peningaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í Kópavogi. Verknaðurinn var þaulskipulagður og þjófanna er enn leitað.

Sex manna er saknað eftir brú hrundi ofan í höfnina í Baltimore í Bandaríkjunum. Vélarvana flutningaskip sigldi á brúna með þessum afleiðingum.

Norðlendingar óttast fækkun ferðamanna geti skaðað beint flug frá Evrópu til Akureyrar. Mikilvægt efla markaðssetningu Akureyrarflugvallar.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í kvöld Úkraínu í hreinum úrslitaleik um hvort liðið kemst á Evrópumótið.

Frumflutt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

26. mars 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,