Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 11. maí 2024

Forsætisráðherra segir áhyggjuefni hversu mörg heimili hafa sagt sig úr lögum við vaxtaákvarðanir Seðlabankans með því segja skilið við óverðtryggð lán. Hann segir háa vexti til langs tíma vera óviðunandi.

Atriðin í lokakeppni Eurovision í kvöld verða færri en til stóð eftir Hollandi var vikið úr keppni í dag.

Sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar segir smölun ágangsfjár geti orðið hringavitleysu ef sveitarfélög þurfi síendurtekið smala óvelkomnum kindum af ógirtu landi.

Íslenska karlalandsliðið tryggði sér í dag þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í haldbolta.

Frumflutt

11. maí 2024

Aðgengilegt til

11. maí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,