Kvöldfréttir

Gaza, skólar fyrir grindvísk börn, fjölmiðlar og vatn til Eyja

21, nóvember 2023

Vopnahlé milli Ísraels og Hamas gæti verið innan seilingar. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hittir ríkisstjórn sína núna klukkan sex íslenskum tíma til ræða drög samkomulagi um lausn gísla.

Fjórir safnskólar í Reykjavík verða starfræktir fram jólafríi fyrir grunnskólabörn frá Grindavík, sem geta líka sótt um ganga í hverfisskóla þar sem þau dvelja. Borgarstjóri segir markmiðið skapa öryggi fyrir börn frá Grindavík. Rætt við Dag. B. Eggertsson.

Menningar- og ferðamálaráðherra, segir miður aðgengi fjölmiðla hættusvæðinu við Grindavík hafi verið skert og hefur þegar komið athugasemdum þar lútandi til aðgerðastjórnar lögreglu. Rætt við Lilju Dögg Alfreðsdóttur.

Neysluvatnslögnin til Vestmannaeyja er mjög skemmd. Vonast er til hún endist þar til hægt verður laga hana eða leggja nýja.

Orkusjóður er farinn styrkja jarðhitaleit á og hefur úthlutað 450 milljónum í von um hitaveituvæðingu á sjö stöðum. Finnist heitt vatn sparar það ríkinu því það niðurgreiðir rafkyndingu fyrir tvo og hálfan milljarð króna á ári.

Tækniheimurinn í Kísildal leikur á reiðiskjálfi eftir forstjóra fremsta grevigreindarfyrirtækis heims var sagt upp störfum fyrir helgi.

Frumflutt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

20. nóv. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,