Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 21. janúar 2024

Auka ríkisstjórnarfundur verður í fyrramálið. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa verið boðaðir til fundar honum loknum. Aðgerðir vegna stöðunnar í Grindavík verða trúlega kynntar í kjölfarið.

Stórir drónar fljúga yfir Grindavík næstu vikur og mynda bæinn. Tilgangurinn er staðsetja holrými.

Íbúi í Grindavík gagnrýnir björgunarsveitir hafi ekki fengið bjarga verðmætum í meira mæli úr bænum. Gríðarleg verðmæti fari forgörðum.

Vísindamenn segja mannkynið verði búa sig undir mögulegan faraldur ævafornra veira sem gætu vaknað úr dvala úr þiðnuðum sífrera í Síberíu.

Tveir eggjabændur hafa verið áminntir fyrir hafa hænur enn í búrum. Hálft ár er síðan bann við hafa varphænur í búrum tók gildi.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,