Tveggja flokka starfsstjórn tekur við - kosið 30. nóvember. Sambandslaust Norðanlands.
Halla Tómasdóttir forseti hefur fallist á lausnarbeiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og beiðni um þingrof. Við tekur tveggja flokka starfsstjórn, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.