Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 27. janúar 2024

Sex ríki, þar á meðal Bandaríkin og Bretland, ætla frysta framlög til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Hópur starfsmanna hjá stofnuninni hefur verið bendlaður við árás Hamas samtakanna á Ísrael í október í fyrra.

Menningarráðherra segir ef ákveðið verður taka ekki þátt í Eurovision það af þeirri stærðargráðu utanríkisráðherra þurfi koma málinu, sem utanríkismál.

Hálf öld er í dag liðin frá hvarfi Guðmundar Einarssonar. Dularfull örlög hans urðu síðar kveikjan einu alræmdasta sakamáli Íslandssögunnar: Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

Svíar hafa látið staðar numið í kvörtun sinni til Evrópska handboltasambandsins og staðfest er Frakkar leika til úrslita á EM.

Frumflutt

27. jan. 2024

Aðgengilegt til

26. jan. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,