Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 5. nóvember 2023

Náttúruhamfaratrygging Íslands fer yfir hver myndi bæta vatnstjón og skemmdar lagnir og ef virkjun verður óstarfhæf. Þetta er í fyrsta sinn sem við stöndum frammi fyrir slíkur atburður geti átt sér stað, segir forstjóri Náttúruhamfaratryggingar.

Félagið Ísland-Palestína hélt samstöðufund í Háskólabíó í dag þar sem fjöldi ræðumanna kom fram. Krafa fundarins var tafarlaust vopnahlé.

Skoðanakannanir í nokkrum lykilríkjum Bandaríkjanna gefa til kynna Joe Biden standi höllum fæti gegn Donald Trump.

Frumflutt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,